30 október 2015

HÚS & HÍBÝLI




Um daginn kom Hús og híbýli í heimsókn og tók fallegar myndir af heimili okkar. Útkomuna má sjá í nýjasta blaðinu. Auðvitað svolítið stressandi að láta mynda heimilið í bak og fyrir, en þær Linda og Aldís voru svo miklir fagaðilar og útkoman varð rosalega fín. Mjög gaman! Alveg sjö blaðsíður urðu úr þessu innliti og fyrirsögnin var "Hvalir á Hvammstanga". Ástæða þess er bæði að við erum með mjög gott útsýni yfir sjóinn hérna úr gluggunum okkar og við sjáum mjög oft hvali synda hérna fyrir utan. Yfirleitt eru þetta hnúfubakar, en stundum hrefnur, háhyrningar og hnísur. Strákurinn okkar er rosa hrifin af hvölum (og reyndar öllum öðrum dýrum líka) og er bæði með hvalaprint á veggnum og hvalastyttur í glugganum...
Hér eru nokkrar myndir!
Góða helgi,

Sandra



Aldís Pálsdóttir, myndatökukona að störfum. Hún er rosalega flink og ekkert smá gaman að sjá hana vinna!
(Aldís Pálsdóttir, fotograferade. Hon är superduktig och det var jättekul att se henne jobba!)




Baðherbergið og hjónaherbergið! Blaðið auðvitað lesið fram og aftur af öllum hérna heima, og með sparikaffi í uppáhaldsglösum auðvitað...
 (Badrummet och sovrummet! Tidningen har så klart lästs av alla här hemma framifrån och bakifrån, och såklart tillsammans med finkaffe i favvoglasen från Lagerhaus...)




Skartið mitt! Á myndinni sjást Falleg orð og Mæðgur...
(Mina smycken! På bilderna ser man Vackra ord och Mamma-Barn armbanden...)



Stofan og strákaherbergið til vinstri og eldhús og forstofa til hægri.
(Vardagsrum och pojkrum till vänster, och kök och hall till höger)



Stelpuherbergi á efstu myndinni og svo þurfti ég náttúrulega sjálf að þvælast fyrir...
(Flickrummet på översta bilden och så var jag själv tvungen att vara i vägen på den nedre bilden...)



Forstofa, eldhús og myndir af hinum fjölskyldumeðlimunum. Neðst má svo sjá húsið okkar.
(Hallen, köket och de andra familjemedlemmarna. Längst ner ser ni vårt hus.)


 Här om dagen kom Hús og híbýli, som är ett av Islands största heminredningsmagasin, hem till oss och gjorde ett reportage. Resultatet finns nu ute i nyaste numret av tidningen. Liiite nervöst att låta dem fota hela hemmet överallt, men Linda och Aldís var så proffsiga och resultatet blev superbra! Jätteroligt! Hela 7 sidor blev det och rubriken på reportaget var "Valar i Hvammstangi". Anledningen är att vi bor så att vi har jättebra utsikt över havet och här utanför ser vi ofta valar simmar runt. Oftast ser vi knölvalar, men ibland även vikval, späckhuggare och delfiner. Min 10-åring är förtjust i valarna (och i stort sett de flesta djur!) och har både valprint på väggen och prydnadsvalar i fönstret.
Här är några bilder! 

Trevlig helg,

Kram Sandra

Engin ummæli:

Skrifa ummæli