06 desember 2015

STAFAMEN HJÁ PETIT.IS

Stafafestarnar finnið þið hjá petit.is, hérna [Mina bokstavshalsband hittar ni här]


Þið sem fylgist með mér á Instagram (@designsandrag) eða Facebook (Design Sandra G) vitið að ég er farin að selja stafafestarnar mínar hjá Petit. Það er orðið svolítið síðan festarnar fóru í sölu og hafa þær fengið alveg ótrúlega góðar viðtökur og ég er svakalega þakklát. Petit er með skemmtilegt concept, því búðin byrjaði eingöngu með barnavörur en er núna búin að bæta við „fyrir þig“-línu sem er hugsuð þannig að mömmurnar sem versla flott barnadót og barnaföt í búðinni eiga stundum líka að gera eitthvað fyrir sig sjálfar... Stafafestarnar mínar koma bæði í barnastærð og fullorðinsstærð og þú getur því verið í stíl við barnið þitt... Margir kaupa upphafsstafi barnanna sinna fyrir sig til að hengja um hálsin á sér, og gefa svo barninu sínu líka festi með upphafsstaf þess. Ef þú átt fleiri en eitt barn er hægt að bæta við aukastöfum. 
Petit er bæði með netverslun (www.petit.is) og búð, en þau eru nýflutt í stærra húsnæði á Suðurlandsbraut 4.







Hver stafur er handstimplaður af mér. [Varje bokstav stansas in för hand av mig]




Svona fallega er Linnea hjá Petit búin að koma festunum fyrir í búðinni (Mynd: petit.is)


Festarnar kosta 8990kr og eru úr ekta sterlingsilfri. Hægt er að gera alla íslenska stafi nema Æ.Plöturnar eru handstimplaðar og því eru engar alveg 100% eins. Þú finnur festarnar ef þú fylgir þennan link.
Sandra


(Ni som följer mig på Instagram eller facebook vet redan att jag för ett tag sen började sälja mina bokstavshalsband hos Petit i Reykjavík. Halsbanden har varit jättepopulära och jag är enormt tacksam till er mina kunder! Petit har ett trevligt koncept. Butiken började med endast barnprodukter men har nu lagt till ett "för-dig-själv" sortiment där tanken är att vi mammor som har en tendens att skämma bort våra barn men glömma bort oss själva, ska unna oss något fint som bara är till oss... Mina bokstavssmycken kommer både i barn-och vuxenstorlek så du kan matcha dina barn... Många föräldrar köper sitt barns initialer för att ha dem med sig hela dagen runt sin hals, och ger sen barnet ett likadant men med barnets egna initial. Om man har fler än ett barn går det så klart att lägga till extra bokstäver. 
Petit har både en webbutik (www.petit.is) och en butik i Reykjavík. Svenska kunder kan beställa i nätbutiken här och få skickat till sig. Plattorna är handstansade av mig och gjorda av äkta sterlingsilver.
Kram, Sandra )

Engin ummæli:

Skrifa ummæli