15 apríl 2013

   Vor í loftinu!



Loksins er ég farin að framleiða aftur. Ég ofreyndi höndina þegar ég var að búa til skart í jólatörninni og eins og einhver hefur kannski tekið eftir hef ég verið í „veikindafríi“ frá framleiðslunni í vor, eða allavega framleitt í algjöru lágmarki. En...loksins er ég farin að framleiða á fullu aftur! Það koma nokkrar nýjungar í vor (set fljótlega myndir af því). Er líka að undirbúa fyrir sumarið. Líst ykkur til dæmis ekki vel á nýju ljósu kóral ferskvatnsperlurnar? Æðislega flottar finnst mér...

Äntligen har jag börjat smyckestillverkningen igen. Jag överansträngde min hand när jag tillverkade alla beställningar under julstressen och som en del säkert har märkt, så har jag varit „sjukskriven“ ifrån smyckettillverkandet nu i vår. Men...äntligen har jag börjat tillverka för fullt igen! Det kommer att komma en del nyheter i vår (sätter snart in en del bilder). I tanken förbereder jag inför sommaren också. Vad tycks om de korallfärgade sötvattenpärlorna tex?! Härliga va?

Loksins farin að framleiða!

Ferskvatnsperlur í kórall/ Sötvattenpärlor i vacker korallfärg


Ferskvatnsperlur í fallegum litum/Sötvattenpärlor i dova, dimmiga nyanser

Engin ummæli:

Skrifa ummæli