06 apríl 2017



FERMING FRAMUNDAN?

Er ferming framundan? Vantar þér góða gjöf til að gefa ein veit ekki hvað fermingarbarnið langar í? Kannski væri gjafabréf frá Design by Sandra G málið? Þú ræður sjálf/ur hver upphæðin á að vera og sá/sú sem fær gjafabréfið getur sjál/ur valið skart frá mér að þeirri upphæð.


10 desember 2015

UMFJÖLLUN UM DESIGN SANDRA G 
OG GJAFALEIKUR!!


Erna pístlahöfundur hjá Króm tók viðtal við mig um skartframleiðslu og annað um daginn og viðtalið má núna finna hérna.

Ég ákvað einnig að skella í smá gjafaleik í samstarfi við króm.is. Farið inn hér til að taka þátt. Þátttökureglurnar koma fram neðst í færslunni. Núna fer hver að verða siðastur samt, því dregið er ídag í leiknum! Drifa sig þangað og taka þátt! Þú getur unnið valfrjálst skart frá Design: Sandra G! Til að auka líkurnar á að vinna geturðu líka tekið þátt á Instagram hjá @ernuland.

Kv.
Sandra

06 desember 2015

STAFAMEN HJÁ PETIT.IS

Stafafestarnar finnið þið hjá petit.is, hérna [Mina bokstavshalsband hittar ni här]


Þið sem fylgist með mér á Instagram (@designsandrag) eða Facebook (Design Sandra G) vitið að ég er farin að selja stafafestarnar mínar hjá Petit. Það er orðið svolítið síðan festarnar fóru í sölu og hafa þær fengið alveg ótrúlega góðar viðtökur og ég er svakalega þakklát. Petit er með skemmtilegt concept, því búðin byrjaði eingöngu með barnavörur en er núna búin að bæta við „fyrir þig“-línu sem er hugsuð þannig að mömmurnar sem versla flott barnadót og barnaföt í búðinni eiga stundum líka að gera eitthvað fyrir sig sjálfar... Stafafestarnar mínar koma bæði í barnastærð og fullorðinsstærð og þú getur því verið í stíl við barnið þitt... Margir kaupa upphafsstafi barnanna sinna fyrir sig til að hengja um hálsin á sér, og gefa svo barninu sínu líka festi með upphafsstaf þess. Ef þú átt fleiri en eitt barn er hægt að bæta við aukastöfum. 
Petit er bæði með netverslun (www.petit.is) og búð, en þau eru nýflutt í stærra húsnæði á Suðurlandsbraut 4.







Hver stafur er handstimplaður af mér. [Varje bokstav stansas in för hand av mig]




Svona fallega er Linnea hjá Petit búin að koma festunum fyrir í búðinni (Mynd: petit.is)


Festarnar kosta 8990kr og eru úr ekta sterlingsilfri. Hægt er að gera alla íslenska stafi nema Æ.Plöturnar eru handstimplaðar og því eru engar alveg 100% eins. Þú finnur festarnar ef þú fylgir þennan link.
Sandra


(Ni som följer mig på Instagram eller facebook vet redan att jag för ett tag sen började sälja mina bokstavshalsband hos Petit i Reykjavík. Halsbanden har varit jättepopulära och jag är enormt tacksam till er mina kunder! Petit har ett trevligt koncept. Butiken började med endast barnprodukter men har nu lagt till ett "för-dig-själv" sortiment där tanken är att vi mammor som har en tendens att skämma bort våra barn men glömma bort oss själva, ska unna oss något fint som bara är till oss... Mina bokstavssmycken kommer både i barn-och vuxenstorlek så du kan matcha dina barn... Många föräldrar köper sitt barns initialer för att ha dem med sig hela dagen runt sin hals, och ger sen barnet ett likadant men med barnets egna initial. Om man har fler än ett barn går det så klart att lägga till extra bokstäver. 
Petit har både en webbutik (www.petit.is) och en butik i Reykjavík. Svenska kunder kan beställa i nätbutiken här och få skickat till sig. Plattorna är handstansade av mig och gjorda av äkta sterlingsilver.
Kram, Sandra )

30 október 2015

HÚS & HÍBÝLI




Um daginn kom Hús og híbýli í heimsókn og tók fallegar myndir af heimili okkar. Útkomuna má sjá í nýjasta blaðinu. Auðvitað svolítið stressandi að láta mynda heimilið í bak og fyrir, en þær Linda og Aldís voru svo miklir fagaðilar og útkoman varð rosalega fín. Mjög gaman! Alveg sjö blaðsíður urðu úr þessu innliti og fyrirsögnin var "Hvalir á Hvammstanga". Ástæða þess er bæði að við erum með mjög gott útsýni yfir sjóinn hérna úr gluggunum okkar og við sjáum mjög oft hvali synda hérna fyrir utan. Yfirleitt eru þetta hnúfubakar, en stundum hrefnur, háhyrningar og hnísur. Strákurinn okkar er rosa hrifin af hvölum (og reyndar öllum öðrum dýrum líka) og er bæði með hvalaprint á veggnum og hvalastyttur í glugganum...
Hér eru nokkrar myndir!
Góða helgi,

Sandra



Aldís Pálsdóttir, myndatökukona að störfum. Hún er rosalega flink og ekkert smá gaman að sjá hana vinna!
(Aldís Pálsdóttir, fotograferade. Hon är superduktig och det var jättekul att se henne jobba!)




Baðherbergið og hjónaherbergið! Blaðið auðvitað lesið fram og aftur af öllum hérna heima, og með sparikaffi í uppáhaldsglösum auðvitað...
 (Badrummet och sovrummet! Tidningen har så klart lästs av alla här hemma framifrån och bakifrån, och såklart tillsammans med finkaffe i favvoglasen från Lagerhaus...)




Skartið mitt! Á myndinni sjást Falleg orð og Mæðgur...
(Mina smycken! På bilderna ser man Vackra ord och Mamma-Barn armbanden...)



Stofan og strákaherbergið til vinstri og eldhús og forstofa til hægri.
(Vardagsrum och pojkrum till vänster, och kök och hall till höger)



Stelpuherbergi á efstu myndinni og svo þurfti ég náttúrulega sjálf að þvælast fyrir...
(Flickrummet på översta bilden och så var jag själv tvungen att vara i vägen på den nedre bilden...)



Forstofa, eldhús og myndir af hinum fjölskyldumeðlimunum. Neðst má svo sjá húsið okkar.
(Hallen, köket och de andra familjemedlemmarna. Längst ner ser ni vårt hus.)


 Här om dagen kom Hús og híbýli, som är ett av Islands största heminredningsmagasin, hem till oss och gjorde ett reportage. Resultatet finns nu ute i nyaste numret av tidningen. Liiite nervöst att låta dem fota hela hemmet överallt, men Linda och Aldís var så proffsiga och resultatet blev superbra! Jätteroligt! Hela 7 sidor blev det och rubriken på reportaget var "Valar i Hvammstangi". Anledningen är att vi bor så att vi har jättebra utsikt över havet och här utanför ser vi ofta valar simmar runt. Oftast ser vi knölvalar, men ibland även vikval, späckhuggare och delfiner. Min 10-åring är förtjust i valarna (och i stort sett de flesta djur!) och har både valprint på väggen och prydnadsvalar i fönstret.
Här är några bilder! 

Trevlig helg,

Kram Sandra

09 október 2015

SKREYTUM HÚS OG GJAFALEIKUR!

Soffía hjá skreytumhus.is og dóttir hennar eiga svona mæðgur-set frá mér og segjast vera alsæl með það <3


Duglega Soffía sem er með vinsæla bloggið skreytumhus.is gerði í vikunni rosalega fallega umfjöllun um skartið mitt hjá sér (hérna). Ég veit að það eru mjög margir af ykkur sem eru að fylgja blogginu hennar nú þegar og ef þið eruð ekki að gera það ættuð þið virkilega að fara að kíkja á það!! Bloggsíðuna hennar er að finna hér og hún er einnig með facebooksíðu (hér). Soffía og ég ákvaðum að skella í smá gjafaleik saman og það er mjög einfalt að taka þátt:


1) Farið inn á bloggið hennar og skilið eftir komment þar sem þið segið frá hvert uppáhaldsskartið frá mér er og þið getið unnið nákvæmlega það skart!Þið getið kíkt inn á síðuna mína til að finna uppáhaldsskartið ykkar! www.kisinn.is/sandrag
2) Smellið like á facebooksíðuna mína ef þið eruð ekki þegar búin að því J



Til að gleðja ykkur enn meira, er ég með 15% afslátt á skarti fram á sunnudag. Til þess að panta með þessum afslætti, sendu mér skilaboð á designsandrag@gmail.com


1-Fullscreen capture 5.10.2015 134717 (FILEminimizer)
Hérna á síðuna mína getið þið örugglega fundið eitthvað sem ykkur líkar :)


Svona kristallfestar eru alltaf sívinsæl...

06 október 2015

MÆÐGUR: MÖMMU- OG BARNAHJARTA





Loksins er ég komin með mæðgnaskart aftur. Börnum finnst náttúrulega oft gaman að vera eins og mamma sín og það er svo krúttlegt að vera í stíl við litlu hjörtun sín. Hjörtun minna ykkur líka á hvert annað yfir daginn. Dís mín og ég eigum auðvitað svona sett og notum það mjög mikið. Þið finnið þetta á sölusiðunni minni hér. Armböndin koma í svaka sætum öskjum sem ég á eftir að sýna ykkur seinna. Hægt er að panta bæði sett (hér) og líka stök mömmuarmbönd (hér) eða barnaarmbönd (hér). Minni ykkur á að gefa upp í pöntunninni nákvæmlega hversu löng armböndin eiga að vera.

Eigið þið frábært kvöld,

Sandra

Äntligen har jag mamma-barn smycken i sortimentet igen. Barn tycker ofta att det är jätteroligt att ha likadana smycken som sin mamma och det är ju supergulligt att matcha sina små. Dessutom tänker jag att hjärtana ska påminna oss om varann över dagen. Min lilla Dis och jag har så klart ett sett som vi använder mycket. Om ni vill så går mamma-barn smyckena att beställa här i min webshop. Smyckena kommer i jättesöta små askar. Det går att beställa antingen ett helt set, eller styckesvis, om man tex har flera barn... Kom i håg att skriva i beställningen exakt hur långa armbanden ska vara!
Ha en härlig kväll,
Sandra
  

28 ágúst 2015

SJÓNVARPSINNLIT...





N4 gerði smá innlit til mín um daginn til að ræða um skartið mitt. HÉR getið þið kíkt á þáttinn... Annars er margt skemmtilegt að gerast framundan. Læt ykkur vita meira fljótlega. Góða helgi!

Ísländsk tv kom hit här om dagen och pratade med mig om mina smycken och mitt hantverk. Länken till programmet hittar ni HÄR. Jag har så många roliga projekt på gång som rör mitt hantverk och design och snart kan jag berätta mera. Ha en härlig helg!



Kram  Sandra